Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Netnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Óhætt er að mæla með mjög áhugaverðu netnámskeiði "Skills for Stepfamilies" sem ætlað er fyrir stjúpfjölskyldur með börn á aldrinum 11-15 ára.   Tekið er á mörgum aðstæðum og algengum viðbrögðum sem eru misuppbyggileg í stjúpfjölskyldum með stuttum vídeóklippum og verkefnum. Námskeiðið er á ensku,

.