Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Stjúptengsl - námskeið 2018

Í íslenskri rannsókn kom fram að 94% foreldra í stjúpfjölskyldum töldu þörf á fræðslu og sértækri ráðgjöf fyrir stjúpfjölskyldur (60% mikla en 34% nokkra), og þá frekar mæður en feður.

 

 

 

 

Í sömu rannsókn kom fram að 46% töldu þörf á ráðgjöf bæði við ákvarðanatöku, framkvæmd og eftir skilnað (Sigrún Júlíusdóttir og Jóhanna Rósa Arnardóttir, 2008).

 

8. janúar 2018 - Fæðing barns í stjúpfjölskyldu. Örnámskeið (3tímar)

12. - 13. janúar 2018 og 22. janúar .  Sterkari saman - paranámskeið   (helgi og eitt kvöld) 

15. janúar og 26. janúar. -  Stjúptengsl fyrir fagfólk 

24.janúar  Hvert er hlutverk stjúpmæðra?  Örnámskeið  (3 tímar).

 

  •  Jafnframt er boðið upp á  einstaklings- para og fjölskylduráðgjöf - skilnaðarráðgjöf, foreldrasamninga, umgengnissamninga og sáttamiðlun  

 

Erind

  • Börn með tvö heimili - hvað vilja þau að við vitum?  
  • Stutt sérsniðin erindi og umræður á vinnustöðum, fyrir fag- og/eða foreldra og stjúpforeldrahópa.

 

Niðurgreiðslur  

  •  Felst stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvisun kvittunar.

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti