Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Hlutverk stjúpfeðra - Örnámskeið


Stjúpföðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á ððrum reynir verulega á. Óvissa um hvað "eigi og megi" t.d. þegar kemur að uppeldi stjúpbarna og samskipti við fyrrverandi maka sé hann til staðar. Sumir velta fyrir sér hvernig megi að tryggja góð tengsl við börn sín úr fyrra sambandi nýjum í stjúpfjölskyldum.

Á örnámskeiðinu verður stuttlega farið yfir helstu áskoranir stjúpfeðra og hvað getur hjálpað til að takast á við verkefnin ´á uppbyggilegan máta og mótað hlutverkið.

 

  • Námskeiðið er 3 tímar frá kl. 18.00 til 21.00 Skráning er á stjuptengsl @stjuptengsl.is
  • Kennari: Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi, MA
  • Verð 9.000 kr Greiða þarf við skráningu á reikn. 0111-26-460611 kt.460611-1130 og senda kvittun á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Hægt er að greiða með Visa í síma 6929101 Gjaldið er ekki endurgreitt að nema að námskeiðið falli niður. Afgang þarf að greiða síðasta lagi sama dag og námskeiðið er haldið á sama reikning.
  • Skrái tveir vinir sig saman eða fleiri er það 7500 kr.  á mann.
  • Þeir karlar sem hafa sótt örnámskeiðið fá 7.000 afslátt á paranámskeiðinu "Sterkari saman" sem er helgarnámskeið og  kostar 36.000 kr. Flest stéttarfélög greiða niður viðtöl og námskeið gegn framvísun kvittana

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti