Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Tekur samfélagið mið af margbreytileika fjölskyldugerða?

Málþing á vegum Velferðarvaktarinnar í samstarfi við velferðarráðuneyti, mennta- og   menningarmálaráðuneyti, Heimili og skóla, Kennarasamband  Íslands og Félag stjúpfjölskyldna verður haldið þann 17. janúar nk.

Allir velkomnir! Skráning auglýst síðar.

 

 

 

 

Aðsetur: Bratti,hús menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Húsið opnar kl. 12, ráðstefnan hefst kl.12.30  og er til 16.10.  Síða málþingsins er https://www.facebook.com/Velferdarvaktin

 

Fundastjóri er Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður

 

12.30 Opnun málþings - Lára Björnsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar

 

12.40 Ávarp - Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra

 

12.55 Stjúpfjölskyldur, best geymda leyndarmálið - Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri

 

13:15 „Á ég að teikna fjölskylduna mína?“ - Edda Guðmundsdóttir, umsjónarkennari í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði

 

13.35 Fjölskyldugerðir í barnaverndarmálum - Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu

 

13.55 Tekur fjölskyldustefna mið af margbreytileika fjölskyldna? - Guðný Björk Eydal, félagsráðgjafi og prófessor við félagsráðgjafadeild HÍ

 

14.15 Kaffihlé

 

14.45 „Það er flóknara að vera í stjúpfjölskyldu en ég átti von á“.  Könnun. Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi, aðjúnkt og formaður Félags stjúpfjölskyldna

 

15.10 Pallborð – Næstu skref: Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við HÍ,  Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Ketill Magnússon , formaður Heimilis og skóla, Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna og Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu

 

15.45 Samantekt - Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæ

 

16.00 Ráðstefnuslit – Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra

 

Aðgangseyrir 1800 kr. - Skráning hefst í janúar og verður auglýst síðar.

 

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti