Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Skilnaðir og stjúptengsl - myndband

Það er ánægjulegt að segja frá því að á annað hundrað nemendur hafa lokið námskeiðinu "Stjúptengsl, skilnaðir og endurgerð fjölskyldusamskipta" sem kenndur er í félagsráðgjafadeild HÍ. Hann er opinn fyrir öllum nemendum háskólans og eru um 90 nemendur skráðir á vorönn 2013  í áfangann,   Nemendur hafa fengið nokkuð frjálst val við gerð lokaverkefna. Myndband þeirra ...

 

Lilju Torfadóttur og Þorbjargar Valgeirsdóttur um skilnað og stjúptengsl er eitt þeirra sem hefur hlotið verðskuldaða athygli. En þar ræða þær við fólk sem þekkir hvoru tveggja af eigin raun. Sjá: http://vimeo.com/22928608

Kennari námskeiðsins er Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi, MA

Má bjóða þér að fylgjast með því nýjasta á feisbúkk http://www.facebook.com/stjuptengsl.is

 

 

 

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti