Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

"Stjúpforeldri" á vef Alþingis

Á vef Alþingis má finna eftirfarandu slóðir þegar slegið er upp leitarorðinu "stjúpforeldri".  Athyglisvert er að ekki er hægt að finna orðið "stjúpfjölskylda"  á vefnum.

 

Niðurstöður á leitarvél Alþingis:

  1991 nr. 91 31. desember  Lög um meðferð einkamála

1996 nr. 45 17. maí Lög um mannanöfn

2003 nr. 76 27. mars Barnalög

2007 nr. 100 11. maí Lög um almannatryggingar

2008 nr. 88 12. júní Lög um meðferð sakamála

 

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti