Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Dagskrá málþings 2008

Hvernig má efla velferð stjúpfjölskyldna?

Askja,  Hí  22. febrúar 2008 kl. 14.00 -17.30. Stofa N-132

 

Málþingið er að frumkvæði Félagsráðgjafafélags Íslands  og Félags stjúpfjölskyldna  og í samvinnu við Rannsóknarsetur í barna og fjölskylduvernd,  Háskóla Íslands,  Háskólann í Reykjavík, Heimili og skóla, kirkjuna, Mentor og Samtökin 78 

 Skráning fer fram á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Vinsamlegast skráið nafn, vinnustað, greiðanda og tölvupóstfang. Þátttökugjald er 1500 kr. og greiðist inn á reikning 120-26-9101 kt. 701205-2190 eða við komu.

Dagskrá

13.30 - 14.00       Skráning   

14.00 - 14.10    Ég fékk stjúppabba 4 ára Júlía Sæmundsdóttir félagsráðgjafanemi, Mentor, Félagi stjúpfjölskyldna

14.15 - 14.30   Stjúptengsl – vannýtt auðlind?  Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi,  MA og formaður Félags stjúpfjölskyldna og ritstjóri www.stjuptengsl.is

14.30 -14.45   Tilfinningalegur rússíbani – með börn á tveimur heimilum Páll Ólafsson félagsráðgjafi, MA og formaður Félagsráðgjafafélags Íslands

14.45-15.05    Frá reynslusögum til rannsókna – og þróast hönd í hönd Dr. Sigún Júlíusdóttir félagsráðgjafi, prófessor, HÍ, RBF

20 mín Hlé         

15.25 - 15.40       Stjúpfjölskyldur í tölum  Ólöf Garðarsdóttir deildastjóri Mannfjöldadeildar Hagstofunnar

15.40 16.00     “Ég held að pabbi hafi verið ættleiddur “ Björk Erlendsdóttir skólafélagráðgjafi og MSW nemi

 

16.00 – 16.20  Heimili og skóli – Helga Margrét Guðmundóttur verkefnastjóri

Hinsegin stjúptengsl - Samtökin 78 - Guðbjörg Ottósdóttir félagsráðgjafi

Neskirkja - Sigurður Árni Þórðarson prestur

16.20 til 17.10          Pallborð  -  Ágúst Ólafur Ágústsson  þingmaður  og formaður nefndar Félagsmálaráðuneytisins sem m.a. er ætlað að fjalla um málefni stjúpfjölskyldna,  ásamt framsögumönnum.

17.10   -17.20           Niðurstöður kynntar og málþingsslit Álfgeir Kristjánssons aðjúknt Kennslufræði - og lýðheilsudeildar HR

17.30 Léttar veitingar

Nánari upplýsingar veitir Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi í síma 6929101