Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Lagasafn

Stjúptengsl – lagasafn - öllum þessum lögum eru atriði sem þar alltaf að hafa í huga þegar unnið er með mál skjólstæðinga.

Lögin eru að finna á heimasíðu Alþingis: http://www.althingi.is

Lög um Almannatryggingar , nr. 100/2007

Barnalög, nr. 76/2003

Barnaverndunarlög, nr. 80/2002

Lög um málefni fatlaðra, nr. 59/1992

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991

Lög um Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, nr. 83/2003

Lög um Leikskóla, nr. 90/2008

Lög um Grunnskóla, nr. 91/2008

Lög um framhaldsskóla , nr. 92/2008

Lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007

Lög um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997

Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir , nr. 25/1975

Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77/2000

Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði, nr. 139/1998

Stjórnsýslulög, nr. 37/1993 (aðallega 11. gr. Jafnræðisreglan og 12. gr. Meðalhófsreglan).

Lögræðislög, nr. 71/1997

Upplýsingalög, nr. 50/1996

Lög um útlendinga, nr. 96/2002