Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Bóka tíma - niðurgreiðslur

Bóka tíma og kostnaður á viðtal
 Viðtal kostar 15000 krónur og er tíminn 70 mín.  Séu viðtöl fleiri en 5 kostar hvert viðtal 12000 kr. sé samið um það í upphafi. .  Afbóki fólk ekki viðtal með sólarhrings fyrirvara er innheimt 7500 kr.  Hægt er að semja um skiptingu greiðslna.. Hægt er að bóka tíma á í gegnum netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.   eða í síma 6929101. 
 
Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi, MA sér um viðtölin.
 
 
Sum  sveitarfélög veita fjárhagsaðstoð til að standa straum af kostnaði vegna viðtalsmeðferðar og ráðgjafar. Upplýsingar er hægt að fá félagsþjónustu sveitarfélaga og hjá Þjónustumiðstöðum Reykjavíkurborgar
 
Stéttarfélög
 
Ýmis stéttarfélög greiða niður meðferð og ráðgjöf. Reglur  eru mismunandi eftir stéttarfélögum og kunna að breytast.  Greiða þarf skatt af styrkjum stéttarfélaga. Kynntu þér hver staðan er hjá þinu félagi.  Reglurnar geta breyst. 
 • Verslunarmannafélag Reykjavíkur – upphæð er háð inneing í varasjóði
 • Bandalag háskólamann  -  Innan BHM eru eftirtalin stéttarfélög: Dýralæknafélags Íslands, Félag fréttamanna, Félag háskólakennara, Félag háskólakennara á Akureyri, Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins, Félag íslenskra félagsvísindamanna, Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag íslenskra náttúrufræðinga, Félag leikstjóra á Íslandi, Félag lífeindafræðinga, Félag prófessora, Félag akademískra starfsmann HR, Félagsráðgjafafélag Íslands, Fræðagarður, Iðjuþjálfafélag Íslands, Kjarafélag- viðskipta og hagfræðinga, Leikarafélaga Íslands, Ljósmæðrafélag Íslands, Stéttárfélag bókasafns - og upplýsingafræðinga, Stéttarfélag háskólamana á matvæla - og næringarsviði, Stéttarfélag lögfræðinga, Sálfræðingafélag Íslands, Sjúkraþjálfarafélag Íslands og Þroskaþjálfafélag Íslands.
  Bandalag starfsmanna ríkis og bæja greiðifyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.
  Efling stéttarfélag greiði, allt að 15 viðtöl á ári.
  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 
  Hlíf verkalýðsfélag greiðir , allt að 15 viðtöl á ári.
  Kennarasamband Íslands greiðr allt að 15 viðtöl á ári.
  Landsamband Lögreglumanna greiðir 4.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 10 viðtöl á ári.
  Póstmannafélag Íslands , allt að 15 viðtöl á ári.
  Rafiðnaðarsamband Íslands greiðir 40% af kostnaði hvers viðtals, allt að 25 viðtöl á ári.
  Samband starfsmanna fjármálafyrirtækja greiðir  allt að 10 viðtöl á ári.
  SFR greiðir 4.000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtöl á ári.
  Stéttarfélag verkfræðinga  i.
 • Virk - Starfsendurhæfingasjóður Hlutverk Starfsendurhæginarsjóðs er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum.