Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Félagsráðgjöf

Félagsráðgjöf er sérhæfð fag- og fræðigrein.  Heildarsýn er hin hugmyndafræðilega nálgun og faglegi kjarni í vinnuaðferðum félagsráðgjafa. Áhersla er lögð  sálfélagslega þætti, fjölskyldu og fjölskyldusögu, menningu og samfélagslega áhrifaþætti í lífi einstaklingsins. Unnið er út frá styrkleikum einstaklings og fjölskylnda að því markmiði að bæta lífsgæði.

Félagsráðgjafar eru heilbrigðisstarfsmenn með lögverndað starfsheiti og starfa samkvæmt leyfi landlæknis. Félagsráðgjafar starfa eftir Lögum um félagsráðgjöf nr. 95/1990 og jafnframt eftir eigin siðareglum sem settar voru árið 1998 auk ýmissa annarra laga, sjá nánar í lagasafni