Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Stjúptengsl í Samfélaginu í Nærmynd

Á næstu vikum mun Samfélagið í nærmynd taka fyrir 10 pælingar um stjúpfjölskyldur í samstarfi við Stjúptengsl.is. Sagt er frá í þættinum námskeiði á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands sem byggir á þessum pælingum.

 

Nánar...

Samráð um fjármál

Atvinnuleysi, veikindi eða annað sem skerðir tekjur eða eykur útgjöld getur haft veruleg áhrif á fjármál heimila og bregðast margar fjölskyldur við með því að reyna draga saman á öðrum sviðum.  

Nánar...

Hver er í fjölskyldunni, mín börn, þín börn - og hvað með fyrrverandi?

Glærur frá vorráðstefnu Greininarstöðvar ríkisins með fyrirlestri Valgerðr Halldórsdóttur félagsráðgjafa eru komnar á netið ásamt öðru áhugaverðu efni.

Nánar...

Í dag! Erfðamál í stjúpfjölskyldum og aðalfundur FSF

Aðalfundur FSF verður haldinn 30.maí kl. 17.00 og mun Gísli Kr. Björnsson lögfræðingur hjá Lagarök fjalla um erfðamál í stjúpfjölskyldum. 

Nánar...

Námskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Átt þú og/eða maki þinn börn úr öðru sambandi? - Námskeið um stjúptengsl hjá EHÍ

Námskeiðið er ætlað pörum þar sem annar aðilinn eða báðir eiga börn úr öðrum samböndum, einhleypum foreldrum og ættingjum sem eiga börn í stjúpfjölskyldu og vilja efla og styrkja fjölskylduna. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna þátttakendum að koma auga á þá þætti sem styrkja fjölskylduna og tengsl fjölskyldumeðlima.

Nánar...

10 Pælingar - Númer 8

Umræða um fjármál þykir ekki rómantískt en erlendar rannsóknir benda til að aðeins 20% para ræða þessa hluti fyrir hjónaband. Hún er hinsvegar nauðsynleg, sérstaklega í ljósi þess að fjármál geta auðveldlega drepið niður alla rómantík og haft áhrif á fjölskylduþrótt stjúpfjölskyldunnar.

Nánar...

Ný stjórn Félags stjúpfjölskyldna

Ný stjórn Félags stjúpfjölskyldna var kosin á aðalfundi 30. maí 2011. Nánar...

Fjarstýring fyrrverandi maka?

"Hann hleypur eftir öllum hennar dyntum og ætlast til að ég spili bara með þar sem ég er barnlaus. Mér finnst konan alveg óþolandi og hann eins og strengjabrúða í höndunum á henni!"

Nánar...

Fleiri greinar...

Síða 11 af 16

11

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti