Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Hlutverk stjúpfeðra - Örnámskeið


Stjúpföðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á ððrum reynir verulega á. Óvissa um hvað "eigi og megi" t.d. þegar kemur að uppeldi stjúpbarna og samskipti við fyrrverandi maka sé hann til staðar. Sumir velta fyrir sér hvernig megi að tryggja góð tengsl við börn sín úr fyrra sambandi nýjum í stjúpfjölskyldum.

Nánar...

Hefur þú heyrt í barninu þínu?

Óhætt er að fullyrða að aðal áhyggjuefni foreldra við skilnað og sambandsslit snúa að börnum þeirra. Hvernig megi lágmarka áhrif skilnaðarins á líðan barnanna er þeim ofarlega ...

Nánar...

Eru mínir nánustu þeir sömu og barna minna?

Jól og áramót er spennandi tími fyrir flesta. Skipst er á litríkum pökkun, farið er í heimsóknir og matarboð til vina og ættingja, flugeldar sprengdir í loft upp þegar gamla árið kvatt og nýju ári fagnað. Fyrir aðra fylgja honum blendnar tilfinningar, jafnvel kvíði og sorg. Nánar...

Bréf frá stjúpu

Síðan ég kom inn í stjúpheiminn hef ég víða rekist á hvað stjúpmæður eru oft harðar við sig og halda að þær þurfi að vera og gera allt 100%. Það fylgja því mikil vonbrigði enda getur ekki nokkur manneskja staðið undir slíkum kröfum. Nánar...

Viðtal við formann Félags stjúpfjölskyldna

Viðtal Lindu Baldvinsdóttur við Valgerði Halldórsdóttur formann Félags stjúpfjölskyldna í þættinum "Linda og lífs­brotin" Viðtalið er.......

Nánar...

Fjölskyldustefna skóla - margbreytileiki fjölskyldugerða

Flestir telja samstarf heimilis og skóla mikilvægan þátt í að tryggja velferð barna, farsælt skólastarf, nám og öryggi nemenda. Góð samvinna er álitin ein besta forvörnin gegn t.d. neyslu fíkniefna og óæskilegri hegðun. Í þeim tilvikum sem börn eiga tvö heimili er mikilvægt að samstarfið nái til beggja heimila. Sama á við um í íþrótta- og tómstundastarf.

Nánar...

Mig langar að vera góð stjúpmóðir

Ég heyrði einu sinni að sum dýr geta ekki hugsað um afkvæmi annara kvendýra og þá sérstaklega ef um er að ræða afkvæmi sem makar þeirra eiga með öðru kvendýri. Sum dýr eru jafnvel vond við þessi afkvæmi. Við erum fljót að dæma og finnst þessi framkoma hræðileg.

Nánar...

Skilaboð frá stjúpmæðrum til maka sinna

  1. Sýndu því skilning að það tekur mig  tíma að byggja upp samband við börnin þín og það er eðlilegt að vera meira tengdur eigin börnum en annarra. Leyfðu mér að prófa mig áfram. Nánar...

Fleiri greinar...

Síða 4 af 16

4

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti