Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Netnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Óhætt er að mæla með mjög áhugaverðu netnámskeiði "Skills for Stepfamilies" sem ætlað er fyrir stjúpfjölskyldur með börn á aldrinum 11-15 ára.   Tekið er á mörgum aðstæðum og algengum viðbrögðum sem eru misuppbyggileg í stjúpfjölskyldum með stuttum vídeóklippum og verkefnum. Námskeiðið er á ensku,

.

 

Umgengnissamningar við skilnað

Gera þar ráð fyrir breytingum Flestir foreldrar vilja standa vel að skilnaði og hafa áhyggjur af hvaða áhrif hann muni hafa á velferð barna þeirra. Stundum blandast ágreiningur foreldra  um eignaskipti og önnur mál inn í samskipti þeirra sem síðan bitnar á börnunum.  Ekki er óalgengt að samskipti milli foreldra breytist þegar annar eða báðir aðilar eru komnir í ný sambönd.

 

Nánar...

Síða 16 af 16

16
Næsta
Síðasta

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti