Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Stjúptengsl á N4

Stjúptengsl er viðfangsefni þáttarins Milli himins og jarðar á N4 kl. 20 í kvöld (26.4.2017).- Hægt er að sækja þátttinn á vefnum. Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi er gestur þáttarins en hún kennir við Háskóla Íslands ásamt því að hafa skrifað bók og haldið fjölda fyrirlestra um þetta margbrotna en algenga fyrirbæri. Þessi þáttur gæti verið ráðgjöf fyrir marga sem eru í þeirri aðstöðu að setja saman fjölskyldur.

Stjúptengsl - námskeið 2017

Í íslenskri rannsókn kom fram að 94% foreldra í stjúpfjölskyldum töldu þörf á fræðslu og sértækri ráðgjöf fyrir stjúpfjölskyldur (60% mikla en 34% nokkra), og þá frekar mæður en feður.

 

 

 

Nánar...

Sterkari saman - paranámskeið


Um 94% fráskilinna íslenskra foreldra töldu þörf á sértækri ráðgjöf og fræðslu um stjúptengsl.
 

 

Nánar...

Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á ððrum reynir verulega á.

Nánar...

Ein eða tvær fermingarveislur?

Helena var með kvíðahnút í maganum. Hún vissi ekki hvort hún fengi að hitta pabba sinn eða afa og ömmu að athöfn lokinni. Mamma hennar og pabbi töluðu ekki saman. Veislan var aðeins með fólkinu hennar mömmu og stjúpa. Pabbi hennar ætlaði að hafa boð helgina á eftir. Nánar...

Stjúptengsl fyrir fagfólk - grunnur og framhald

Mikilvægt er að fagfólk sem vinnur með stjúpfjölskyldum í starfi sínu auki ekki óvart á streitu með þekkingarleysi í stað þess að draga úr henni.

Nánar...

Stjúpuhittingur

Stjúpmóðurhlutverkið vefst eðlilega fyrir mörgum, bæði þeim sjálfum og öðrum. Að hitta aðrar konur í svipuðum sporum er hjálplegt - og að læra að takast á við hlutverkið á uppbyggilegan máta og virða sín eigin mörk gerir lífið ánægjulegra.

Nánar...

Léttara líf - eftir skilnað

Námskeið fyrir fyrir þá sem hafa gengið í gegnum skilnað og vilja líta fram á veginn.

Nánar...

Fleiri greinar...

Síða 1 af 18

Fyrsta
Fyrri
1

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti